$ 0 0 17 ára gömul indversk stúlka sem varð fyrir hópnauðgun hefur svipt sig lífi í kjölfar þrýstings sem hún varð fyrir af hálfu lögreglu um að láta málið niður falla og ganga í hjónaband með einum árásarmannanna.