![Konan geymdi sex hauskúpur af mönnum, fjölmörg önnur bein og eina mænu í íbúð sinni í Gautaborg.]()
Sænsk kona, sem var handtekin vegna gruns um að hafa notað mannsbein sem kynlífsleikföng, hefur sent frá sér formlega kvörtun vegna framkomu lögreglunnar í sinn garð. Hún segir hana hafa komið fram við sig af óþarflega mikilli hörku og viðhaft niðurlægjandi ummæli.