$ 0 0 Ísland og Túnis mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld kl. 19.45 en þetta er fyrri leikurinn af tveimur. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.