Hellti niður 34 þúsund lítrum
Ekkert nýtt hefur gerst í málefnum tveggja kúabænda sem misstu framleiðsluleyfi í nóvember og desember. Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólahreppi, hefur ekki mátt senda frá sér mjólk í...
View ArticleMinni sala í vínbúðum
Sala í vínbúðunum það sem af er desember, þ.e. frá 1.-24. desember, er 3,6% minni en á sama tíma í fyrra. Mjög mikil sala var síðustu dagana fyrir jól og á aðfangadag komu um 14 þúsund viðskiptavinir...
View ArticleÞurfa að kaupa hátt í hundrað bíla
Hækkun á vörugjöldum sem bílaleigur þurfa að greiða hefur gert það að verkum að sumar leigur þurfa að flýta innkaupum á bílum. Bílaleiga Reykjavíkur er ein þeirra en með því kaupa tæplega 100 bíla nú...
View ArticleRýming gildir til morguns
Fjögur íbúðahús auk atvinnuhúsnæðis á Ísafirði og Bolungarvík voru rýmd í dag og samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði gildir sú rýming þangað til á morgun. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður...
View ArticleInnsýn gefin í líf hinna blindu
Í algjöru myrkri verða minnstu athafnir flóknari. Hvernig finnur þú hurðina út úr herberginu? Hvernig eldarðu þér máltíð eða ferð yfir götu? Þetta er meðal þess sem gestir „Ósýnilegu sýningarinnar“ í...
View ArticleHættustigi lýst yfir á stóru svæði
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði og Dölum, Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Sauðárkróki,...
View ArticleHættur eftir 47 ár og 11 mánuði
Leifur Eyfjörð Ægisson, sem lengi var vinnslustjóri Norðlenska á Akureyri, lét af störfum í dag eftir 47 ár og 11 mánuði hjá félaginu og fyrirrennurum þess. Leifur kom á sínum tíma til starfa hjá...
View ArticleSöng til styrktar SOS
Nú fyrir jólin hélt söngkonan Írena Víglundsdóttir styrktartónleika á Hellu fyrir SOS Barnaþorpin. Framlagið, 477.500 kr., fer í endurbætur á niðurníddu barnaþorpi á Haítí.
View ArticleÍsland - Túnis, staðan er 12:5
Ísland og Túnis mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld kl. 19.45 en þetta er fyrri leikurinn af tveimur. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
View ArticleVafningsmálið varð Milestonemálið
Sérstökum saksóknara varð ekki að ósk sinni þegar dómur féll í svonefndu Vafningsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þó svo fv. bankastjóri Glitnis og fv. framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans voru...
View ArticleFjöldi umferðaróhappa í slæmu færi
Fjöldi umferðaróhappa hefur verið tilkynntur til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og kvöld. Nú eru tafir á umferð á Breiðholtsbraut við Víðidal vegna umferðaróhapps. Umferðin gengur hins vegar...
View ArticleÍ haldi vegna morðs
Kona er í haldi lögreglunnar í New York en hún er talin hafa hrint manni fyrir neðanjarðarlest á lestarstöð í New York á fimmtudagskvöldið. Maðurinn lést en hann er annað fórnarlambið í þessum mánuði...
View ArticlePotturinn tvöfaldur næst
Enginn var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og verður potturinn því tvöfaldur næst. Alls eru 5,2 milljónir króna í pottinum.
View ArticleOfsaveðri spáð áfram
Spáð er norðanstormi eða ofsaveðri (20-33 m/s) á Norðvesturlandi og Vesturlandi og stórhríð á norðanverðu landinu næstu klukkutímana.
View ArticleRafmagnstruflanir til morguns
Orkubú Vestfjarða hefur keyrt allar tiltækar varaaflsvélar en önnur varaaflsvélin á Ísafirði er biluð. Unnið er að viðgerð á henni svo hægt sé að koma rafmagni á allan bæinn. Ekki er hægt að segja til...
View ArticleEnn rafmagnslaust víða á Snæfellsnesi
Illa hefur gengið að koma rafmagni á víða á Snæfellsnesi einkum Saurbæjarlínu en sjö staurar eru brotnir, samkvæmt upplýsingum frá Rarik á Vesturlandi. Veður er heldur að skána á þeim slóðum og vonir...
View ArticleAron Íþróttamaður ársins 2012
Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópu- og Þýskalandsmeistara Kiel, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2012 af Samtökum íþróttafréttamanna, en kjörinu var lýst fyrir stundu í...
View ArticleManni stendur ekkert á sama
„Það þýðir ekki að farast úr áhyggjum því lítið annað er hægt að gera en að bíða eftir að óveðrinu linni,“ segir Ármann Halldórsson, íbúi á Patreksfirði um ástandið sem þar ríkir nú vegna ofsaveðurs á...
View ArticleFélagaskipti í ensku úrvalsdeildinni
Í dag, 1. janúar, var opnað að nýju fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og víðast hvar í Evrópu. Félagaskiptaglugginn er opinn til 31. janúar. Hér á mbl.is er fylgst með hvaða...
View ArticleFlýðu úr unglingafangelsi á nýársnótt
Að minnsta kosti 13 fangar í alræmdu unglingafangelsi í Perú náðu að flýja á nýársnótt með því að koma af stað óeirðum um það leyti sem fangaverðirnir bjuggu sig undir að fagna upphafi nýs árs á...
View Article