$ 0 0 Kona er í haldi lögreglunnar í New York en hún er talin hafa hrint manni fyrir neðanjarðarlest á lestarstöð í New York á fimmtudagskvöldið. Maðurinn lést en hann er annað fórnarlambið í þessum mánuði sem er hrint fyrir lest í New York í desember.