![Carlo Cudicini er farinn frá Tottenham til LA Galaxy.]()
Í dag, 1. janúar, var opnað að nýju fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og víðast hvar í Evrópu. Félagaskiptaglugginn er opinn til 31. janúar. Hér á mbl.is er fylgst með hvaða breytingar verða á liðunum 20 í ensku úrvalsdeildinni á þessum tíma.