Íbúar Rómarborgar fögnuðu nýja árinu að hefðbundnum sið með gríðarmikilli flugeldasýningu. Árviss atburður þar í hálfa öld er einnig nýárssundið í ánni Tíber, en þangað stinga hinir huguðustu sér ofan af 17 metra hárri Cavour brúnni.
↧