Flugeldasýning og nýárssund í Róm
Íbúar Rómarborgar fögnuðu nýja árinu að hefðbundnum sið með gríðarmikilli flugeldasýningu. Árviss atburður þar í hálfa öld er einnig nýárssundið í ánni Tíber, en þangað stinga hinir huguðustu sér ofan...
View ArticleRafmagn í lag eftir tæpa 4 sólarhringa
Viðgerðarflokkur frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík fór á snjósleðum norður í Árneshrepp fyrir hádegi í dag til viðgerða á rafmagnslínu sem þangað liggur. Rafmagnslaust er búið að vera í hreppnum í...
View Article50 ára afmæli og riddarakross
Í dag, 1. janúar 2013 eru liðin 50 ár síðan Savanna tríóið kom fyrst fram opinberlega með fullmótaða efnisskrá og skemmti gestum í Grillinu á Hótel Sögu, í Klúbbnum við Borgartún og í...
View ArticlePáfinn biður fyrir heimsfriði
Benedikt XVI páfi bað í nýársmessu sinni í dag fyrir friði í heiminum. Hann fordæmdi ójöfnuð milli fátækra og ríkra sem og „óheftan kapítalisma“á fjármálamörkuðum.
View ArticleKexruglað ástand við Hallgrímskirkju
„Það var kexruglað ástand við Hallgrímskirkju á tímabilinu kringum miðnætti, en þeim fannst það bara gaman.“ Eva María Þórarinsdóttir, einn af eigendum ferðaþjónustuaðilans Pink Iceland segir að...
View ArticleMandela hefur náð heilsu á ný
Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, hefur náð heilsu á ný eftir að hafa fengið sýkingu í lungun í kjölfar gallsteinaaðgerðar. Mandela, sem er 94 ára, var á sjúkrahúsi í nokkrar vikur í...
View ArticleFlugdólgurinn frjáls ferða sinna
Maðurinn, sem binda þurfti niður í flugvél Icelandair á leiðinni til New York síðastliðinn fimmtudag sökum óláta, var útskrifaður af sjúkrahúsi í Queens í New York í gær og er nú frjáls ferða sinna.
View ArticleFyrirsæta í ferðaþjónustu
Fyrirsætan og læknaneminn Elmar Johnson hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu árin. Auk þess sem hann hefur verið á samningi hjá Eskimo vakti það mikla athygli þegar hann skrifaði undir samning...
View ArticleEkki fengið lyf við banvænum sjúkdómi
„En þetta er spurning um tíma, hjá mér eru byrjaðar skemmdir í æð í höfði, samskonar skemmdir og drógu móður mína til dauða, bróðir minn er á stanslausri lyfjagjöf við verkjum. Við höfum ekki tíma....
View ArticleCameron vill sitja til 2020
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir í viðtali við sunnudagsútgáfu breska dagblaðsins Telegraph að hann vilji vera forsætisráðherra næstu sjö árin, til ársins 2020. Hann þurfi að koma...
View ArticleVar tvo sólarhringa á vakt
Síðustu dagar hafa verið annasamir hjá Sigþóri Guðbrandssyni, starfsmanni Rarik í Ólafsvík, en hann er ábyrgur fyrir því að dísilrafstöðvar fyrirtækisins framleiði rafmagn. Allt rafmagn í Snæfellsbæ...
View ArticleLéttir einhleypum mæðrum lífið
Nýlega voru samþykkt lög sem heimila einhleypum mæðrum sem hafa eignast börn með tæknifrjóvgun og einhleypum foreldrum sem hafa ættleitt börn eða tekið í fóstur að nýta sér fullan rétt til...
View ArticleLampard á leiðinni til Man.Utd?
Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að reyna að fá miðjumanninn reynda Frank Lampard frá Chelsea þegar samningur hans rennur út í vor.
View ArticleÓeirðir vegna máltíða
Fangar í öryggisfangelsinu Groenpunt í Suður-Afríku mótmæltu í dag gæðum máltíða í fangelsinu. Hófust mótmælin með því að þeir neituðu að taka við matarbökkum en réðust þessu næst á fangaverði og...
View ArticleKeðjusagarmorð vinsæl vestanhafs
Hryllingsmyndin um keðjusagarmorðingjann frá Texas, eða Texas Chainsaw 3D, halaði mynda mest inn vestanhafs um helgina og náði efsta sætinu á vinsældarlistanum af Hobbitanum, sem trónað hefur á...
View ArticleÍhuga að slá billjón dollara mynt
Repúblikanar hyggjast leggja fram frumvarp sem gerir það ólöglegt að slá verðmæta mynt til þess eins að lækka skuldir ríkissjóðs. Er um þetta rætt sökum hugmynda þess efnis að fjármálaráðuneytið...
View ArticleBiðtími allt upp í sjö mánuði
Nýir sjúklingar geta þurft að bíða allt upp í 7 mánuði eftir því að fá tíma hjá sérfræðingi í gigtarsjúkdómum. Biðin er aðeins styttri eða 3-4 mánuðir hjá þeim sem hafa áður hlotið greiningu. Langur...
View ArticleEitra fyrir rottum á Galapagos
Tólf tonnum af eitruðu rottufæði var komið fyrir á eynni Pinzon, einni Galapagos eyja, í nóvembermánuði. Er það gert til að reyna útrýma rottum sem hafa reynst plága síðan þær bárust á eyjuna, líklega...
View ArticleMörg börn fá ekki fullt orlof
Nýlega voru sett lög sem heimila einhleypum mæðrum sem hafa eignast börn með tæknifrjóvgun að nýta fullan rétt til fæðingarorlofs. Hinsvegar getur fólk sem eignast hefur börn með hefðbundnum hætti...
View ArticleFagnar söfnun Þjóðkirkjunnar
Framkvæmdastjórn Ásatrúarfélagsins fagnar fyrirhugaðri landssöfnun Þjóðkirkjunnar til tækjakaupa fyrir Landspítalann og hvetur hana til góðra verka að því er segir í ályktun sem stjórnin samþykkti á...
View Article