![Ferðamennirnir upplifðu íslenska flugeldabrjálæðið við Hallgrímskirkju um áramótin]()
„Það var kexruglað ástand við Hallgrímskirkju á tímabilinu kringum miðnætti, en þeim fannst það bara gaman.“ Eva María Þórarinsdóttir, einn af eigendum ferðaþjónustuaðilans Pink Iceland segir að Hápunkturinn hafi þó verið partý í heimahúsi þar sem erlendu gestirnir upplifðu alvöru íslenskt partý.