$ 0 0 Framkvæmdastjórn Ásatrúarfélagsins fagnar fyrirhugaðri landssöfnun Þjóðkirkjunnar til tækjakaupa fyrir Landspítalann og hvetur hana til góðra verka að því er segir í ályktun sem stjórnin samþykkti á fundi sínum 8. janúar síðastliðinn.