![St. Jósefsspítali stendur auður.]()
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar hefur ritað Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra bréf þar sem farið er fram á viðræður um framtíð St. Jósefsspítala sem staðið hefur auður síðan 1. janúar 2012. „Það er sameiginilegt verkefni ríkisins og Hafnarfjarðarbæjar að finna þessu sögufræga húsi verðugt hlutverk.“