Olíuleit við Grænland opnar á möguleika
Íslendingar þurfa á næstu árum að passa sig á því að skapa ekki þenslu vegna væntinga um eitthvað sem þurfi ekki endilega að gerast. Það væri þensla án velmegunar. Þetta segir Gunnlaugur Jónsson í...
View ArticleDjúpið ekki tilnefnd
Djúpið í leikstjórn Baltasars Kormáks er ekki á meðal fimm kvikmynda sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna í ár sem besta erlenda kvikmyndin. Verðlaunahátíðin fer fram í 85. sinn þann 24. febrúar nk....
View ArticleSkilja eftir viðkvæmar upplýsingar
Fjölmargir Svíar skilja eftir ýmsar viðkvæmar upplýsingar á farsímum sínum þegar þeir hætta að nota þá af einhverjum ástæðum og henda þeim. Þetta eru niðurstöður úttektar sem gerð var af sænska...
View ArticleBörn vöruð við manni í Árbæ
Karlmaður í bíl hafði „óviðeigandi afskipti“ af tveimur stúlkum í Árbæjarhverfi í Reykjavík í gær. Kynferðisafbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fer nú með rannsókn málsins. Foreldrar í...
View ArticleLincoln fékk flestar tilnefningar
Kvikmyndin Lincoln, sem er í leikstjórn Stevens Spielbergs, hlýtur flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða 12. Hún er m.a. tilnefnd sem besta mynd ársins.
View ArticleBaltasar: Það er bara næst
„Þetta er bara eins og þetta er; það er ekkert við þessu að gera,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna í ár. Kvikmynd Baltasars, Djúpið, er ekki á meðal...
View ArticleHundurinn át vegabréfið
Velsk rugby-stjarna varð að hætta við mikilvægan leik í Frakklandi þar sem hvolpurinn hans át vegabréfið.
View Article40 kílóum léttari og miklu hamingjusamari
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir byrjaði að fitna fyrir alvöru fyrir tíu árum og áður en hún vissi af var hún komin í þriggja stafa tölu.
View ArticleSt. Jósefsspítali þarf verðugt hlutverk
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar hefur ritað Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra bréf þar sem farið er fram á viðræður um framtíð St. Jósefsspítala sem staðið hefur auður síðan 1. janúar 2012. „Það er...
View ArticleSkýjaluktir stórhættulegar
Neytendastofa varar almenning við notkun skýjalukta, eða kínverskra ljóskera, því þær geti verið stórhættulegar og valdið miklu tjóni. „Það kemur fyrir að luktir hafa enn verið logandi þegar þær hafa...
View ArticleFóru í gegnum átján snjóflóð
Snjómokstursmenn Vegagerðarinnar voru tvo daga að opna veginn í Árneshrepp og aðra tvo að moka ruðninga. Farið var í gegnum 18 misstór snjóflóð á 68 kílómetra leið. Snjómokstursförin hófst á...
View ArticleLokahnykkur hreinsunarstarfs
„Þetta er tilkomið vegna áranna 2010 og 2011 og er hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins,“ segir Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Aftureldingar, um fréttir af fyrirfram styrk...
View ArticleFarin að þreytast eftir 1.000 km
Vilborg Arna Gissurardóttir, segir það vera mikinn létti að vera komin á síðasta legg göngu sinnar á suðurpólinn. Hún segist vera farin að þreytast töluvert enda hefur hún lagt að baki 1.000 kílómetra...
View ArticleÁ gjörgæslu eftir bílveltu
Tveir liggja alvarlega slasaðir á gjörgæslu Landspítalans eftir umferðaslys sem varð í Þrengslunum um fjögurleytið í dag.
View ArticleVill takmarka umferð um Heiðmörk
Orkuveita Reykjavíkur hefur til skoðunar að leggja fyrir borgina formlega tillögu um að banna gegnumstreymisumferð um Heiðmörk. Mikil bílaumferð er oft um Heiðmörk og myndaðist t.d. hálfgert öngþveiti...
View ArticleVar grafinn í snjó í 20 tíma
Lesendur Austurfréttar völdu Norðfirðinginn Árna Þorsteinsson Austfirðingar ársins 2012. Í nýjustu bókinni í Útkallsflokknum segir frá snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974 en Árni komst lífs úr þeim...
View ArticleEr sagan að endurtaka sig á Norður-Írlandi?
Sextán lögreglumenn á Norður-Írlandi slösuðust í átökum milli hópa aðskilnaðarsinna og stuðningsmanna bresku krúnunnar í Belfast í dag. Komið hefur til átaka milli hópanna allt frá því að borgarráð...
View ArticleSnjókoma í kvöld og nótt
Seint í kvöld og í nótt gengur snjókomubakki inn á landið vestanvert með nær samfelldri snjókomu, en í hægum vindi til fyrramáls um landið suðvestan- og vestanvert.
View ArticleFlúðu ekki hungur og farsóttir
Rannsóknir danskra og kanadískra vísindamanna á manna- og dýrabeinum hafa leitt í ljós að norrænir menn hurfu ekki frá Grænlandi á fimmtándu öld vegna hungurs eða sjúkdóma.
View ArticleSyngur og leikur undir á núðlubox
Óvenjulegt tónlistaratriði hinnar 14 ára gömlu Klöru Sólar Sigurðardóttur hefur vakið verðskuldaða athygli á Facebook en þar má sjá og heyra Klöru syngja og spila taktfast undir á bolla - sem hún bjó...
View Article