$ 0 0 Snjómokstursmenn Vegagerðarinnar voru tvo daga að opna veginn í Árneshrepp og aðra tvo að moka ruðninga. Farið var í gegnum 18 misstór snjóflóð á 68 kílómetra leið. Snjómokstursförin hófst á mánudagsmorgun 7. janúar og lauk um hádegi í gær.