$ 0 0 Fréttnæmast í veðri er að mikil úrkoma hefur mælst á Austfjörðum í nótt og áfram er búist við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa og styttir ekki upp á fyrr en seint á morgun.