Gríðarlegur kostnaður síðustu mánuði
Á síðustu níu mánuðum hefur sjónvarpsstöðin Fox News þurft að eyða um 110 milljón dollara vegna ásakanna um kynferðislega áreitni á sjónvarpsstöðinni. Af þessari upphæð fékk fréttaþulurinn Gretchen...
View ArticleFyrsti úrslitaleikur United í sex ár
Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir að hafa unnið einvígið við Celta Vigo 2:1 í undanúrslitunum.
View ArticleSkullu saman í blindhæð í göngunum
Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir árekstur tveggja bifreiða í norðanverðum Oddsskarðsgöngum um klukkan níu í kvöld. Bílarnir komu úr gagnstæðri átt að sögn Jónasar Wilhelmssonar, yfirlögregluþjóns...
View ArticleRússneskur aðdáandi Bó ósáttur
Rússneski blaðamaðurinn Anton Samsonov er mikill Eurovision aðdáandi. Reyndar svo mikill að hann hefur fylgst með Björgvini Halldórssyni í 22 ár, eða allt frá því að Björgvin tók þátt í Eurovision...
View ArticleAndlát: Jóhanna Kristjónsdóttir
Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, lést í nótt á heimili sínu eftir langvarandi erfið veikindi.
View Article„Alltaf til í þann samanburð“
„Það er langt síðan ég hætti að nenna að svara nettröllum, jafnvel þótt þau detti inn á Alþingi.“ Á þessum orðum hefst færsla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og...
View ArticleÓlaunuð vinna á Sólheimum óeðlileg
Þrír ólaunaðir sjálfboðaliðar starfa hjá Sólheimum við ýmis störf. Á heimasíðunni Go Abroad er auglýst eftir þremur öðrum til starfa í gróðurhúsi, bakarí og við ferðamennsku. Auglýsingarnar ættu ekki...
View ArticleRáðist á 14 ára dreng í Langholtshverfi
„Þetta var mjög stór hópur, 30 til 40 krakkar úr öðrum hverfum sem höfðu safnast saman. Þau virtust hafa verið að leita að syni mínum. Þetta var mjög furðulegt allt saman,“ segir María Sólveig...
View ArticleHK - Leiknir R., staðan er 2:0
HK og Leiknir R. mætast í 2. umferð Inkasso-deildarinnar, 1. deild karla í knattspyrnu í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is
View ArticleTölvuárásir í yfir 70 löndum
Tölvuárásirnar sem voru gerðar á fjölda breskra sjúkrahúsa í dag beinast ekki eingöngu gegn þeim heldur alþjóðasamfélaginu öllu. Þetta sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Tölvuárásir voru...
View ArticleStaðfesti 16 ára fangelsisdóm
Hæstiréttur Ítalíu staðfesti 16 ára fangelsisdóm yfir skipstjóra farþegaskipsins Costa Concordia. Hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða 32 farþega skipsins þegar það strandaði undan...
View ArticleÞorgerður Katrín: „Mikil vonbrigði“
„Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði, að þetta skuli fara svona. En um leið þá bind ég vonir við það að menn leysi úr þessu í sameiningu og að allt sé gert til að tryggja því fólki atvinnu, sem...
View ArticleSamherji byggir nýtt húsnæði á Dalvík
Samherji hefur undirritað lóðaleigusamning við Dalvíkurbyggð um 23.000 fermetra lóð undir nýtt húsnæði fyrir landvinnslu félagsins á Dalvík. Fram kom í ræðu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra...
View ArticleÞurfum líklega að draga úr um 35-40%
Íslendingar eru á réttri leið hvað varðar aðgerðir í loftslagsmálum en þurfa að gera meira og leggjast á eitt. „Við þurfum bara öll að skoða okkar neyslu,“ segir Vanda Úlfrún Liv Hellsing, sérfræðingur...
View ArticleMiðillinn sagði þeim að kaupa miða
Ungur fjölskyldufaðir á Norðurlandi fór að ráðleggingum miðils og keypti happdrættismiða hjá Háskólanum í lok síðasta árs. Í vikunni kom 50 milljóna króna vinningur á miðann.
View ArticleFimmfaldur pottur næst
Engin var með 5 réttar tölur og er því fimmfaldur pottur í lottóinu næsta laugardag. Tæpar 34 milljónir eru þegar í pottinum þannig að það er til mikils að vinna.
View ArticlePogba ekki með vegna andláts föður síns
Paul Pogba verður ekki með Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun vegna andláts föður síns. Fassou Antoine Pogba var 79 ára þegar hann lést í gær eftir langa...
View ArticleFer til fjandans ef það blæs
„Þetta eru einhver mistök sem þarna hafa orðið,“ segir Diðrik Ísleifsson í samtali við mbl.is. Verktakar hófust handa við að rífa af þak á röngu húsi í Garðabæ í gær en sonardóttir Diðriks býr í húsinu...
View ArticleLíklegt að þetta sleppi til
Fréttnæmast í veðri er að mikil úrkoma hefur mælst á Austfjörðum í nótt og áfram er búist við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa og styttir ekki upp á fyrr...
View ArticleHver drap Kevin?
Fjögurra ára gamall drengur, Kevin, fannst látinn í Glafsfjorden í Svíþjóð 1. ágúst 1998. Bræður, fimm og sjö ára, voru fundnir sekur um að hafa drepið hann. Nú tæpum tveimur áratugum síðar hafa...
View Article