$ 0 0 Tveggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi kl. 14:15. Um aftanákeyrslu er að ræða og var ökumaður annarrar bifreiðarinnar flutt á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera alvarlega slasaður.