Missti frænda sinn og samdi lag
Þær Lísa, Karen, Selma og Helga skipa stelpnabandið Að eilífu Einar. Margir kannast við þær frá því þær komust í úrslit í Hæfileikakeppni Íslands í fyrra, en frá því það var hafa þær verið iðnar við að...
View ArticleSuárez kemur Liverpool í 2:0 - Fletcher með tvö
Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 15. Þar á meðal eru leikir Manchester City - Fulham og Liverpool - Norwich. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is.
View ArticleUppgötvaði óvænt leyndan hæfileika
Hún hefur hvergi lært að gera grímur en sá samt um að búa til heilgrímur þær sem leikarar og þar á meðal hún sjálf, bera í leikritinu Hjartaspaðar sem Gaflaraleikhúsið sýnir um þessar mundir og hefur...
View ArticleÁ slysadeild eftir árekstur
Tveggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi kl. 14:15. Um aftanákeyrslu er að ræða og var ökumaður annarrar bifreiðarinnar flutt á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera alvarlega slasaður.
View ArticleBetra að slíta stjórnarsamstarfinu
Þráinn Bertelsson, þingmaður VG, sagði í þættinum Vikulokunum á RÚV í dag, að ef VG hefði ekki getað unað lengur við stjórnarsáttmálann sem þeir gerðu við Samfylkinguna hefði verið eðlilegra að slíta...
View ArticleVilja að stjórnarskrármálið sé klárað
Allmargir mættu á fund sem hópur sem kallar sig „Raddir fólksins“ héldu á Austurvelli í dag. Fundurinn var boðaður til stuðnings við stjórnarskrármálið og þess var krafist að Alþingi afgreiddi málið á...
View ArticleÞrumur og eldingar
Þrumur heyrðust í höfuðborginni rétt rúmlega hálf þrjú. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir menn hafi orðið varir við þrumur og eldingar í Bláfjöllum. Í kjölfarið dimmdi yfir og gerði haglél.
View ArticleÁtökin í Alsír enduðu í blóðbaði
Sjö erlendir gíslar og 11 íslamskir gíslatökumenn létu lífið í dag þegar öryggissveitir Alsír hófu lokaárás á gasvinnsluna þar sem uppreisnarmennirnir hafa haldið fjölda gísla síðan á miðvikudag, þar...
View ArticleTop Gear aftur á skjáinn
Gírhausarnir í Top Gear eru hvergi nærri hættir, þó átján þáttaraðir séu að baki. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond, James May og Stig fara aftur í loftið þann 27. janúar næstkomandi. Þetta verður...
View ArticleNetanyahu heldur velli
Útgönguspár í þingkosningunum í Ísrael benda til þess að hægriflokkur forsætisráðherrans Benjamíns Netanyahu tapi nokkru fylgi til mið- og vinstriflokkanna. Talið er að mikil kjörsókn í dag hafi verið...
View ArticleSÞ varfærnar gagnvart íhlutun í Malí
Ban Ki-moon aðalritari Sameinuðu þjóðanna segir að beinn stuðningur SÞ við hernaðaraðgerðir gegn skæruliðum íslamista í Malí gætu stofnað starfsmönnum SÞ í hættu vegna hugsanlegra hefndaraðgerða.
View ArticlePólitísk yfirlýsing á tískusýningu Chanel
Þýski fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld nýtti tækifærið þegar hátískulína Chanel var kynnt í París í dag til að gefa til kynna stuðning sinn við hjónabönd samkynhneigðra, en frumvarp um lagabreytingu þess...
View ArticleLeita annars skotmanns
Fox-fréttastöðin segir frá því að nokkrir hafi orðið fyrir skoti og einn sé í varðhaldi eftir skotárás í háskóla í Texas. Sérsveit lögreglunnar er komin á staðinn og leitar annars manns sem mögulega...
View ArticleÁ þriðja tug skurðaðgerða frestað
Um 20-30 skurðaðgerðum hefur verið frestað á Landspítala vegna álagsins sem þar hefur verið síðustu daga. Um svo kallaðar valaðgerðir er að ræða, s.s. liðskipti, en bráðaaðgerðum er sinnt. Björn Zoega...
View ArticleLego-konur með sítt hár og brjóst
Leikföng ætluð drengjum hvetja frekar til athafna en þau leikföng sem ætluð eru stúlkum. Vinsæl leikföng ætluð stúlkum hafa þróast í takt við klámvæðinguna og ekki er langt síðan farið var að...
View ArticleSigurrós situr fyrir svörum á reddit
Meðlimir hljómsveitarinnar Sigurrósar munu á morgun svara spurningum aðdáenda í beinni línu á vefsíðunni reddit. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu sveitarinnar að hún vinni nú að nýju efni í...
View ArticleKróatar lögðu Frakka og mæta Dönum
Heimsmeistarar síðustu tveggja móta eru fallnir úr keppni. Króatar lögðu Frakka að velli, 30:23, í Zaragoza í kvöld og þeir mæta Dönum í undanúrslitunum í Barcelona annað kvöld.
View ArticleÞakklátir Eyjamenn komu saman
Í tilefni af 40 ára gosafmæli var haldin Þakkargjörð í Vestmannaeyjum í dag. Í henni fólst skemmtun sem náði yfir allan daginn og lauk henni á Þakkargjörðarhátíð þar sem hljómsveitin Blítt og létt lék...
View ArticleDeilt um Jafnaðarmannaflokk Íslands
Tillaga um að nafni Samfylkingarinnar verði breytt er ekki ný af nálinni en þær Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, hafa lagt...
View ArticleFólk í meiri snertingu við ísbirni
Framtíð ísbjarna á Norðurheimskautinu er í uppnámi en hlýnun jarðar veldur því að 11% ísmagnsins bráðnar á hverjum áratugi. Einn helsti sérfræðingur heims í málefnum ísbjarna segir ljóst að eftir því...
View Article