$ 0 0 Í tilefni af 40 ára gosafmæli var haldin Þakkargjörð í Vestmannaeyjum í dag. Í henni fólst skemmtun sem náði yfir allan daginn og lauk henni á Þakkargjörðarhátíð þar sem hljómsveitin Blítt og létt lék tónlist sína.