$ 0 0 Á Facebook síðu frystitogarans Þerneyjar RE má sjá myndband af brotsjó koma inn í skipið með viðeigandi hamagangi eftir að annar hlerinn kom aftan úr skipinu „með miklum látum,“ segir stöðuuppfærslu.