$ 0 0 Sú ákvörðun Jóns Bjarnasonar alþingismanns að segja sig úr þingflokki VG veikir hvorki þingflokkinn né dregur hùn úr getu ríkisstjórnarinnar til að afgreiða mál, að mati Álfheiðar Ingadóttur, þingflokksformanns VG.