$ 0 0 Rannsókn lögreglu á dauða Arnars Jónssonar Aspar er langt komin. Einn maður situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa orðið Arnari að bana 7. júní síðastliðinn.