$ 0 0 Maðurinn sem lést eftir að hafa orðið undir bifreið sem hann var að gera við á Víkurheiði á Selfossi á þriðjudag í síðustu viku hét Bjarki Már Guðnason og var á 19. ári.