![Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.]()
Fyrsta skrefið í átt að 100 þúsund króna frítekjumarks atvinnutekna ellilífeyrisþega verður stigið um áramót þegar frítekjumark atvinnutekna verður sett í 20 þúsund krónur. Frítekjumarkið kemur til viðbótar 25 þúsund króna almenna frítekjumarkinu sem nú er til staðar.