$ 0 0 Þæfingsfærð er á Vestfjörðum, hálka á flestum vegum norðanlands og á Austurlandi er ófært á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Suður- og Vesturlandi eru hálka og hálkublettir.