Auðmaður var í haldi í átta mánuði
Írskur auðmaður, sem saknað hafði verið síðan í maí í fyrra, fannst á reiki á fáförnum vegaslóða í skógi í vesturhluta Írlands í dag. Ókvæðisorð hafði verið rist á enni hans og var hann í afar slæmu...
View ArticleMeiri síldardauði í Kolgrafarfirði?
Svo virðist sem síldardauði í líkingu við það sem gerðist um miðjan desember sé að eiga sér stað á nýjan leik í Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi að því er fram kemur á fréttavefnum Skessuhorni.
View ArticleEnginn með fyrsta vinning
Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar fengu vinning í fyrsta útdrættinum í EuroJackpot sem fór fram í kvöld að því er segir á vef Íslenskrar getspár. Enginn fékk hins vegar fyrsta vinninginn að þessu sinni...
View ArticleEkki skemmtilegt fyrir Jóhönnu
„Það er vitanlega ekki skemmtilegt fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, að fá slíkar kannanir á síðasta degi hennar sem formaður Samfylkingarinnar sem sýna lítið fylgi við hennar flokk og...
View ArticleTónleikar á fullu tungli
Það er sagt að fullt tungl geti kallað fram undarlega hegðun fólks. Það virðist í það minnsta tilfellið í Noregi en þar hefur undanfarin sjö ár verið haldin samkoma tónlistarmanna hvaðanæva úr...
View ArticleEiður og félagar fengu skell
Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í liði Club Brugge sem tapaði fyrir Genk, 4:1, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
View ArticleVill frið á þjóðarheimilinu
Árni Páll Árnason hefur nú stigið í pontu á landsfundi Samfylkingarinnar þar sem hann heldur ræðu.
View Article„Oriental“ lambapottréttur
Í þennan rétt er bæði hægt að nota ferskt lambagúllas en einnig afganga af lambakjöti ef þú átt þá til.
View ArticleÚrskurðaður í gæsluvarðhald
Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. febrúar en hann var einn þeirra sem tók þátt í skotárás á hús á Eyrarbakka í gær. Fjórir voru upphaflega handteknir en þremur þeirra var...
View ArticleVersnandi veður á S- og SV-landi
Veður er nú tekið að versna sunnan og suðvesturlands með austan hvassviðri og ofanhríð. Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll sunnanlands og versnandi færð á þeim slóðum í kvöld.
View ArticleSlasaðist í Esjunni
Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út skömmu fyrir klukkan þrjú eftir að kona féll og slasaðist í Esjunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu, en treystir sér ekki til að...
View ArticleEnn deyr síld í Kolgrafafirði
Um 7 þúsund tonn af dauðri síld hefur rekið upp í fjöru í Kolgrafafirði. Er þetta í annað sinn á stuttum tíma sem verulegt magn af fiski hefur drepist í súrefnissnauðum sjónum. Líffræðingur segir...
View ArticleJames bjargaði Miami fyrir horn
Meistarar Miami Heat máttu hafa mikið fyrir því að sigra Charlotte Bobcats, 99:94, á heimavelli í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og LeBron James gerði útslagið um að það tókst.
View ArticleVíða vetrarfærð og hálka
Þæfingsfærð er á Vestfjörðum, hálka á flestum vegum norðanlands og á Austurlandi er ófært á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Suður- og Vesturlandi eru hálka og hálkublettir.
View ArticleAnnir við útskipun í Neskaupstað
Miklar annir hafa verið síðustu daga hjá starfsmönnum í frystigeymslum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað eins og algengt er á loðnuvertíðum.
View ArticleTölvum stolið í tveimur innbrotum
Tvö innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Hið fyrra var tilkynnt til lögreglu klukkan 17 síðdegis í gær, en þá var brotist inn í íbúðarhúsnæði í miðborg Reykjavíkur.
View ArticleUnglingur í vímu fjarlægður af heimili
Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á heimili í Breiðholti í gærkvöldi, vegna lyfjamisnotkunar eins íbúa. Reyndist þar vera á ferðinni 16 ára gamall piltur.
View ArticleN-Kórea líkir eftir árás á Bandaríkin
Stjórnvöld í Norður-Kóreu, sem búist er við að framkvæmi kjarnorkutilraun hvað úr hverju, hefur birt myndskeið á YouTube þar sem sjá má bandaríska borg, sem líkist mjög New York, baðaða eldtungum að...
View ArticleAllt önnur dreifing á síldinni nú
Dreifing síldar sem drapst í Kolgrafafirði fyrir helgi er allt öðru vísi en síldarinnar sem drapst þar um miðjan desember. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar könnuðu ástandið í firðinum í gær.
View Article„Óléttuferðamennska“ undir smásjánni
Sex óléttar konur frá Asíu ganga yfir götuna. Tvær aðrar koma úr öfugri átt. Í verslun í nágrenninu eru tíu að skoða barnaföt. Eitthvað skrítið er í gangi í úthverfum Los Angeles.
View Article