$ 0 0 Tvö innbrot voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Hið fyrra var tilkynnt til lögreglu klukkan 17 síðdegis í gær, en þá var brotist inn í íbúðarhúsnæði í miðborg Reykjavíkur.