$ 0 0 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþinginu sem fram fer um helgina í Gullhömrum í Grafarholti.