Osbourne í stofnfrumumeðferð
Jack Osbourne hefur samþykkt að gangast undir umdeilda stofnfrumumeðferð í Þýskalandi í von um að hún geti stöðvað framgang MS-sjúkdómsins sem hann greindist með á síðasta ári.
View ArticleÁkvörðunin ekki tekin í mínum flokki
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin í sínum flokki um að hætta við breytingar á stjórnarskránni líkt og fram kemur í frétt Morgunblaðsins.
View ArticleSigmundur fékk 97,6% atkvæða
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþinginu sem fram fer um helgina í Gullhömrum í Grafarholti.
View ArticleSegir af sér vegna ritstuldarmáls
Annette Schavan, menntamálaráðherra Þýskalands, sagði af sér í dag í kjölfar þess að Heinrich Heine-háskólinn í Dusseldorf dró til baka doktorsgráðu hennar vegna ritstuldar. Schavan sagði að hún myndi...
View ArticleÓk próflaus á lögreglustöðina
Lögreglan á Borgarnesi lenti í því í gærmorgun að ungur maður sem hafði verið boðaður á lögreglustöðina til að gera upp gamlar syndir kom þangað akandi, þrátt fyrir að hafa verið sviptur ökuréttindum....
View Article„Framsókn Íslands að hefjast á ný“
"Þakka ykkur innilega fyrir þennan mikla stuðning. Það hefur verið einstaklega skemmtilegt að vinna með ykkur undanfarin ár og ég held að það verði enn meira skemmtilegt á næstu árum,“ sagði Sigmundur...
View ArticleBest klædda barnið á fremsta bekk
Erlenda pressan hefur fylgst með Willow Smith síðan hún var smástelpa. Það er því ekki að undra að ungfrú Smith hafi verið í fremstu röð á tískuvikunni í New York sem nú stendur yfir.
View ArticleAron: Sóknarleikurinn brást
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var að vonum vonsvikinn eftir tap fyrir ÍR í átta liða úrslitum Símabikarsins í handknattleik karla, 24:20. Hann sagði að sóknarleikur liðsins hefði brugðist. Það sé...
View ArticleFerguson: Erum í séns fyrir seinni leikinn
„David De Gea varðir þrisvar eða fjórum sinnum alveg frábærlega í leiknum,“ sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1:1-jafnteflið gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum...
View ArticleNorska lögreglan með mann í haldi
Lögreglan í Noregi handtók í dag ungan karlmann sem er grunaður um að hafa hótað að sprengja sprengju við norska stórþingið í miðborg Ósló í gær. Lögreglan brást við hótuninni með því að loka...
View ArticleObama leitar stuðnings
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja þrjú ríki í þeim tilgangi að afla stuðnings við hækkun lágmarkslauna og að auka fjárfestingu í iðnaði og framkvæmdum.
View ArticleSprengiefni geymt við íbúðarhús
Um 300 kíló af dínamíti og öðru sprengiefni hefur verið geymt í gámi við í íbúðarhús á sveitabæ í Hvalfjarðarsveit. Sprengiefnið var farið að „svitna“ vegna aldurs og því orðið stórhættulegt. Voru...
View ArticleOpnaðist eins og niðursuðudós
Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir að farþegaflugvél af gerðinni Antonov AN-24 brotlenti í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu í dag. Eldur kviknaði í vélinni sem var að flytja stuðningsmenn...
View ArticleSpáð hlýju veðri um sunnanvert landið
Spáð er hlýnandi veðri næstu daga og segist Trausti Jónsson veðurfræðingur allt eins eiga von á að hiti um sunnanvert landið fari upp í tveggja stafa tölu.
View ArticleHefur gengið ótrúlega vel
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur dvalið við æfingar á Tenerife á Kanaríeyjum í rúma viku ásamt æfingahóp sínum þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi tímabil.
View ArticleKafarar leita að loftsteininum
Kafarar hófu í morgun að leita að broti úr loftsteini sem talinn er hafa fallið í vatn nærri Úralfjöllum í Rússlandi. Um 1.200 manns slösuðust og þúsundir heimila skemmdust þegar loftsteinninn féll...
View ArticleSteenkamp var áður í ofbeldissambandi
Reeva Steenkamp, sem var myrt á Valentínusardaginn á heimili Oscars Pistorius, var áður í sambandi við mann sem beitti hana ofbeldi. Sama dag og hún var myrt ætlaði hún að halda ræðu í skóla þar sem...
View ArticleSvartsýn á stjórnarskrármálið
„Ég er farin að verða svolítið svartsýn á að þingið geti klárað stjórnarskrána á yfirstandandi þingi,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við í því sambandi að ekki sé ljóst...
View ArticleHætta á að greiðsluviljinn hverfi
„Nú er ekki eftir neinu að bíða. Leiðrétta verður verðtryggðu lánin eins og gengistryggðu lánin. Hætta er á að heimilin með verðtryggðu lánin missi greiðsluviljann í stórum stíl á meðan ágreiningurinn...
View ArticleOlíuleitarfyrirtæki sækir um lóð
Fyrirtæki sem stendur að olíuleit á Drekasvæðinu hefur sótt um lóð á hafnarsvæðinu á Húsavík. Jón Helgi Björnsson, formaður bæjarráðs, segir þetta mjög ánægjuleg tíðindi.
View Article