![Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar.]()
„Ég er farin að verða svolítið svartsýn á að þingið geti klárað stjórnarskrána á yfirstandandi þingi,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við í því sambandi að ekki sé ljóst hvað gerist eftir þingkosningarnar í apríl varðandi málið.