$ 0 0 „Það er óvíst hvort þessir hundrað einstaklingar muni allir þurfa hjúkrunarrými. Þeir gætu þurft dvalarrými, hvíldarinnlögn, dagvistunarrými eða þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Hver sem þörfin er kallar þetta allt á uppbyggingu.“