Ramos með mark og rautt spjald
Spánarmeistarar Real Madrid gerðu út um leikinn gegn Rayo Vallecano á fyrstu 12 mínútunum þegar liðin áttust við í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Real Madrid hafði betur, 2:0.
View Article„Gott að vera Wagnersöngvari í ár“
Tómas Tómasson baritónsöngvari söng á dögunum í nýrri uppfærslu á Lohengrin Wagners á La Scala og hlaut mikið hrós fyrir. Tómas hefur á undanförnum árum komið fram í mörgum óperuhúsum og sungið...
View ArticleVilja banna krem sem lýsa húðina
Senegölsk samtök hafa hafið herferð þar í landi gegn vinsælum kremum sem lýsa húðina. Meira en 67% kvenna í landinu nota kremin sem geta verið þeim hættuleg, en til dæmis eru allar tegundir þeirra...
View ArticleBíll valt í Grindavík
Bifreið valt yfir á hliðina innanbæjar í Grindavík um níu leytið í kvöld.
View ArticleAlltaf verið orkubolti
María Birta Bjarnadóttir hefur upplifað meira en margir þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára. Hún vann í gær Edduverðlaun fyrir leik sinn kvikmyndinni Svartur á leik og áformar frekari leiksigra í bland...
View Article„Viðskiptatækifæri“ svikahrappa
Svikahrappar virðast enn herja á íslenska farsímanotendur því mbl.is fékk í kvöld fregnir af nokkrum slíkum sem fengið hafa send smáskilaboð með tilboðum um „viðskiptatækifæri“ sem skilað gætu...
View ArticleFrá frumskóginum í fátækrahverfi
Ferð makakíapanna frá frumskóginum til fátækrahverfa Jakarta, höfuðborgar Indónesíu, er þeim kvalafull. Þó ekki jafn kvalafull og fyrsti mánuðurinn í borginni. Þeir eru hengdir upp á keðju svo fætur...
View ArticleMikil fjölgun 67 ára og eldri kalli á uppbyggingu
„Það er óvíst hvort þessir hundrað einstaklingar muni allir þurfa hjúkrunarrými. Þeir gætu þurft dvalarrými, hvíldarinnlögn, dagvistunarrými eða þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Hver sem þörfin er kallar...
View ArticleStjórnarskrármálið ekki á dagskrá í dag
Stjórnarskrárfrumvarpið er ekki á dagskrá Alþingis í dag.
View ArticleSaksóknari vill þyngri refsingu
Ríkissaksóknari fór fram á það fyrir Hæstarétti í gær að refsing yfir Berki Birgissyni vegna ærumeiðinga og brota gegn valdstjórninni yrði þyngd.
View ArticleÞýskir kafarar leita að flaki Goðafoss
Rannsóknarskip með sex kafara innanborðs og lítinn kafbát er væntanlegt frá Þýskalandi til Íslands í lok júní nk.
View ArticleSkattfrjáls greiðsla fyrir að nota ekki bílinn
Launagreiðendur og launþegar geta samið um allt að 7.000 króna skattfrjálsa greiðslu upp í kostnað ef launþegi ferðast vistvænt milli heimilis og vinnustaðar eða í þágu launagreiðanda.
View ArticleGlæpagengi í bótasvikum
Fullvíst má telja að bótasvik, þar sem Tryggingastofnun er hlunnfarin, nemi miklum fjárhæðum ár hvert, hugsanlega milljörðum króna.
View ArticleAuðgunarbrot mæta afgangi
Rannsókn rúmlega 50 auðgunarbrotamála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið lengri tíma en eðlilegt þykir.
View ArticleNorrænn ferðalangur í ölæði
Lögreglan í Reykjavík þurfti að hafa nokkur afskipti af ölvuðum Norðurlandabúa á þrítugsaldri í gærkvöldi.
View ArticleÁburður hækkar um 140 þúsund kr.
Kostnaður við áburðarkaup eykst um nálægt 5% frá fyrra ári, miðað við verðlista sem áburðarsalarnir hafa nú birt. Samsvarar þetta um 140 þúsund króna kostnaðarauka fyrir meðalbú.
View ArticleÓgnaði fólki með hnífi í miðborginni
Tvítugur maður var handtekinn í miðborginni á öðrum tímanum í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að hann væri að ógna fólki með hnífi.
View ArticleVerslunarmiðstöð logar í Kansas City
Að minnsta kosti 14 manns slösuðust í gríðarlegum eldsvoða í framhaldi af gassprengingu í verslunarmiðstöð í borginni Kansas City í Missouriríki í Bandaríkjunum.
View ArticleLíkur á sérframboði Jóns aukast
Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra og núverandi alþingismaður Vinstri grænna segir líkur á sjálfstæðu framboði sínu við alþingiskosningarnar í vor hafa aukist að undanförnu.
View ArticleKnattspyrnukonur í útrás
Íslenskar knattspyrnukonur eru í útrás en í ár verða þær 18 sem munu spila í þremur sterkum deildum. Segja má að þessi útrás hafi byrjað árið 2009 og á síðasta ári spiluðu tíu íslenskar fótboltakonur...
View Article