$ 0 0 Tvítugur maður var handtekinn í miðborginni á öðrum tímanum í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að hann væri að ógna fólki með hnífi.