Dropa úr hafinu breytt í hjólastíga
Borgarhönnuður segir nokkuð hafi verið um að kvartanir hafi borist frá frá fólki sem á erfitt með að fá stæði í Borgartúni eftir að bílastæðum við götuna var fækkað úr 88 í 36. Hins vegar sé það...
View ArticleFluttu inn á heimili 94 ára konu
Ráðskona og eiginmaður hennar voru handtekin í Kanada í dag, sökuð um að hafa flutt í leyfisleysi inn á heimili 94 ára konu. Eru þau sögð hafa lagt undir sig svefnherbergi hennar og tæmt bankareikning...
View ArticleHíena át getnaðarlim og þrjár tær
Karlmaður í Sambíu hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en hann dvaldi þar eftir að híena át getnaðarlim hans og þrjár af tám hans þar að auki. Maðurinn, sem er um tvítugt, var útskrifaður af...
View ArticleVerstu nágrannar sem hægt er að hugsa sér
Gwyneth Paltrow og Chris Martin eru skilin eftir 12 ára samband. Þau koma alltaf vel fyrir og virðast vera hinir fullkomnu nágrannar, en ekki er allt sem sýnist.
View ArticleFarþegi númer 63 vildi finna frelsið
Pouria Nourmohammadi. Íranskur farþegi númer 63 í flugi MH370 frá til Peking sem hvarf af ratsjám þann 7. mars síðastliðinn. Hann var 18 ára og fór um borð í vélina ásamt 29 ára vini sínum, Delavar...
View ArticleSteingrímur baðst afsökunar
„Ég er að hugsa um að nota þetta tækifæri til að biðjast afsökunar á því að hafa ekki talað miklu hærra gegn þessu rugli fyrir kosningarnar í vor,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri...
View ArticleKominn undir læknishendur
Vélsleðamaðurinn sem ók fram af hengju í gili fremst í Böggvisstaðardal fyrir ofan Dalvík síðdegis hefur verið fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þyrla í eigu Norðurflugs flutti hann þangað.
View ArticleKona í krapinu í Katmandú
„Það er góð stemning og mér líst vel á alla,“ segir fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir um hópinn sem ætlar sér að komast upp á topp Everest, hæsta fjalls í heimi, í næsta mánuði. Vilborg er nú...
View ArticleNóbelsskáld flutt á spítala
Kólumbíska rithöfundurinn Gabriel García Marquez var fluttur á sjúkrahús í Mexíkóborg, höfuðborg Mexíkó, nú í kvöld. Fjölskyldan hans hefur ekki viljað gefa nánari upplýsingar um ástand og heilsu...
View ArticleVirða ákvörðun Óskars
Stjórn Kjördæmasambands Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur sent frá sér tilkynningu vegna ákvörðunar Óskars Bergssonar, fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík, að leiða ekki lista...
View Article3,2 milljarða hagnaður Isavia
Hagnaður Isavia nam 3,217 milljörðum króna í fyrra sem er aukning upp á 2,479 milljarða króna frá árinu 2012. Tekjur félagsins námu alls 19,81 millörðum króna og jukust um 1.414 milljónir króna, eða...
View Article„Afleiðingar verkfalls hryllingur einn“
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna hugsanlegs verkfalls háskólakennara. Þar segir að afleiðingar verkfallsins séu hryllingur og frestun prófatímabilsins setji allt úr skorðum.
View ArticleÁ sjúkrahús á 73 mínútum
Einungis tók 21 mínútur að veita vélsleðamanni, sem ók fram af hengju í gili fremst í Böggvisstaðadal fyrir ofan Dalvík síðdegis í gær, skyndihjálp. Þá var hann kominn á sjúkrahús eftir 73 mínútur...
View ArticleSkíðakonan í aðgerð
Erlenda skíðakonan sem slasaðist í Ólafsfjarðarmúla fyrr í dag er nú í aðgerð á Landspítalanum og verður hún síðan flutt á gjörgæsludeild. Að sögn vakthafandi læknis er konan ekki í lífshættu en hún...
View ArticleMunu leigusalar sýna skilning?
,,Mér finnst það sem fram hefur komið ekki gefa rétta mynd af stöðu stórs hluta háskólanema," segir Unnur Silfá Eyfells nemi í ferðamálafræði við Háskóla Íslands sem er ein þeirra sem sér fram á...
View ArticlePatrekur: Ég er ánægður
„Þetta var mjög góð æfing. Við fengum mikið út úr þessu og ég er því ánægður," sagði Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla, eftir þriggja marka tap, 37:34, fyrir...
View ArticleSá gimsteininn í sorpinu
„Þó við séum einhverf viljum við ekki vera ein. Flest okkar, sem erum einhverf, langar til að eignast lífsförunaut og fjölskyldu en það er ekki alltaf auðvelt,“ segir Ingibjörg Elsa Björnsdóttir,...
View ArticleÞorsteinn á lista með páfanum
Þorsteinn Friðriksson, forstjóri og stofnandi tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla, var valinn á lista með ekki óþekktari mönnum en páfanum, Edward Snowden og Richard Branson, forstjóra Virgin. Um er...
View ArticlePósaði með pappa-mynd
Í tilefni af lokaþætti The Biggest Loser Ísland var slegið upp hörkupartíi á Offiseraklúbbnum á Ásbrú. Jóhanna sigurvegari lék á als oddi.
View Article„Alltaf brosandi og glaður“
Frosti Jay Freeman er sex ára gamall piltur sem greindist með sjaldgæfan erfðasjúkdóm í febrúar 2013. Sjúkdómurinn nefnist Ataxia telangiectasia og er Frosti þriðji Íslendingurinn sem greinist með...
View Article