Kafaði ofan í myrk skúmaskot
„Það sem vekur oft áhuga minn er eitthvað sem er falið í myrkum skúmaskotum stríðsátaka en fjölmiðar þegja aftur á móti um.“ Þessi ummæli voru höfð eftir Camille Lepage, ljósmyndara sem oft starfaði á...
View ArticleFjögurra ára gömul morðgáta leyst
Spænska lögreglan hefur leyst fjögurra ára gamla morðgátu en árið 2010 fannst ungur lögfræðingur látinn í skóglendi. Líkið var nakið og vafið inn í plastfilmu með djúpan skurð á kviðarholi.
View ArticleÓskar: Búin að vera grilluð byrjun
„Við vorum búnir að leita lengi að þessu marki. Þetta var virkilega erfið fæðing,“ sagði Óskar Örn Hauksson sem skoraði eina markið í sigri KR á Keflavík í Pepsideildinni í kvöld, rétt fyrir leikslok.
View ArticleÞokast í samkomulagsátt
Fundi samninganefnda Félags grunnskólakennara og sveitarfélaganna lauk núna á áttunda tímanum og hefur nýr fundur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í fyrramálið.
View ArticleVerkfall hefst á miðnætti
Sólarhringsverkfall hefst á miðnætti hjá sjúkraliðum sem starfa á hjúkrunarheimilum en samningafundi var slitið um sexleytið í kvöld. Ef ekki tekst að semja hefst allsherjarverkfall sjúkraliða á...
View ArticleNý ESB-tillaga kemur til greina
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir forystumenn ríkisstjórnarinnar munu velta framhaldi ESB-málanna fyrir sér í sumar og þá hvort jafnvel beri að leggja fram aðra þingsalyktunartillögu um...
View ArticleYfir tíu þúsund hafa sótt um
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, segir að um tíuleytið í kvöld hafi um tíu þúsund einstaklingar sótt um leiðréttingu fasteignaveðlána á vefnum leidretting.is frá því vefurinn fór í loftið...
View ArticleRagnar: Ætlaði að skora í dag
Ragnar Leósson leikmaður Fjölnismanna var duglegur að skjóta á mark Keflvíkinga þegar liðin gerðu 1:1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðin mættust á Nettóvellinum í Keflavík. Ragnar játaði...
View ArticleSkoða sameiningu við önnur sveitarfélög
Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í gær var áhugi íbúa í Árborg á sameiningu sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög í nágrenninu kannaður. Kjósendur gátu tekið þátt í skoðanakönnun á kjörstað en...
View ArticleÚrslitin mikið áfall fyrir Jón Gnarr
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær hafi verið mikið áfall fyrir sitjandi borgarstjóra, Jón...
View ArticleSá vinstrisinnaðasti í langan tíma
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að nýr fjögurra flokka meirihluti í borginni gæti sennilega orðið sá vinstrisinnaðasti í langan tíma. Mikið og erfitt verkefni væri...
View Article„Við elskum þig“
Foreldrar bandaríska hermannsins Bowe Bergdahl sendu honum hjartnæm skilaboð í dag en hann er nú að jafna sig eftir að hafa verið í haldi talibana í Afganistan í fimm ár.
View ArticleLæra ensku og leigja sér posa
Vændiskonur í Brasilíu undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu með því að læra ensku og leigja sér posa. En hvernig er lífið raunverulega í hinum fjölmörgu löglegu vændishúsum landsins?
View ArticleSterkar konur aðdáunarverðar
„Markmiðið er fyrst og fremst að bæta minn persónulega árangur,“ segir Elín Melgar Aðalheiðardóttir, en hún verður fyrsta íslenska konan til þess að taka þátt í heimsmeistaramótinu í klassískum...
View ArticleHeimilt að selja kynlíf í Kanada
Heimilt er að selja aðgang að líkama sínum til kynlífsathafna samkvæmt nýjum lögum í Kanada. Ólöglegt er þó enn að kaupa vændi.
View ArticleFlugvirkjar samþykkja verkfall
Flugvirkjar hjá Icelandair samþykktu fyrir stundu að boða til verkfalls þann 16. júní næstkomandi náist samningar ekki fyrir þann tíma.
View ArticleTalið aftur í Hafnarfirði
Kjörstjórn í Hafnarfirði hefur fallist á beiðni Pírata um endurtalningu atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum þar á laugardaginn. Öll atkvæði, nær tólf þúsund, verða endurtalin. Hefst talningin annað...
View ArticleÁ að leyfa hunda í strætó?
„Í augnablikinu eru hundar ekki leyfðir í vagnana okkar, hvort sem um er að ræða mjög ábyrga eða ekki eins ábyrga hundaeigendur,“ er svarið sem Sigríður Kristín Svöludóttir fékk frá Strætó bs við...
View ArticleMeð hæstu einkunn í sögu MK
Darri Egilsson, dúx Menntaskólans í Kópavogi í ár, útskrifaðist á dögunum með hæstu einkunn sem þekkst hefur í sögu skólans. „Þetta er ekki flókin formúla. Það þarf bara að leggja hart að sér og mæta...
View ArticleBrunuðu á móti sjúkrabílnum
Hin ellefu ára gamla Kristrún Bender var hætt komin í vetur þegar hún fékk alvarlega blóðeitrun á heimili sínu í Mosfellsdal skömmu eftir að hún hafði greinst með krabbamein. Foreldrar hennar brunuðu...
View Article