Páli Óskari líkt við Freddy Mercury
Páll Óskar birti mynd af sér á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann undirbýr sig fyrir komandi Halloween helgi. Athygli vekur að hann er nánast óþekkjanlegur á myndinni, og í athugasemdum við...
View ArticleKeyptu iPhone 6 á miðnætti
Formleg sala á iPhone 6 og 6 Plus á Íslandi hefst í dag, föstudaginn 30. október. Ísland er í hópi 23 landa sem hefja sölu á þessum eftirstóttu snjallsímum í dag og þeir sem ekki vildu bíða til...
View ArticleHvergi má sjást í bert hold
„Við þurftum að gæta þess að hvergi sæist í bert hold. Eins og staðan er núna þá get ég nánast dregið andann og er mér mjög heitt. Það er því mjög áhugavert að hafa klætt mig í allt þetta og vita...
View Article„Áfall fyrir kerfið“ að fá hvítan forseta
Hann er fyrsti hvíti leiðtogi Afríkuríkis frá því að aðskilnaðarstefnan var afnumin í Suður-Afríku. Hvítir eru aðeins 1% íbúa landsins. Guy Scott, sem er settur forseti Sambíu, getur þó ekki boðið sig...
View ArticleVitum meira um tunglið en Grænland
Það er mikilvægt að sýna umheiminum hvaða þróun á sér stað á Grænlandi og á norðurslóðum að sögn Ragnars Axelssonar, ljósmyndara, en fjallað er um nýtingu auðlinda, auknar samgöngur og umhverfismál í...
View ArticleVonast til að finna æskuástina
„Ég vona innilega að það sé einhver enn á lífi sem heyrði um hann eða las um hann þegar hann var á Íslandi 1995. Það væri yndislegt að hitta hann aftur,“ segir sænska blaðakonan Lena Lindstedt en hún...
View ArticleFjarðabyggð sigraði Ásahrepp
Lið Fjarðabyggðar bar í kvöld sigur úr býtum í viðureign liðsins við Ásahrepp í spurningakeppninni Útsvar á RÚV.
View ArticleKettir sem nudda hunda
Kettir eru yfirleitt ekkert sérstaklega hrifnir af hundum en á meðfylgjandi myndskeiðum má þó sjá nokkra þeirra nudda þessa bestu vini mannsins.
View ArticleHrekkjavökubúningar stjarnanna
Í kvöld er svokölluð Hrekkjavaka haldin hátíðleg víða um heim en þó einna helst í Bandaríkjunum þar sem hún á uppruna sinn.
View ArticleFyrirtækið Qlik kaupir DataMarket
Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Datamarket, greinir frá því nú í kvöld á bloggsíðu sinni að fyrirtækið Qlik hafi keypt allt hlutafé í Datamarket ehf á 1,6 milljarð króna. Sé því...
View ArticleStúlkurnar hafa verið giftar
Nígerísku hryðjuverkasamtökin Boko Haram hafa sent frá sér myndband þar sem þeir neita að hafa samþykkt vopnahlé. Í myndbandinu segir leiðtogi hópsins, Abubakar Shekau, einnig að skólastúlkunum 219,...
View ArticleÁ 25 hljóðfæri og spilar á þau öll
Amabadömurnar Steinunn Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld eru fyrstu íslensku reggísöngkonurnar. Steinunn var í kór, lærði dans, einsöng og á víólu á meðan Salka er mjög liðtækur tónlistarmaður auk þess...
View ArticleEinn lést þegar geimferja hrapaði
Geimferjan SpaceShipTwo, sem er í eigu fyrirtækisins Virgin Galactic, hrapaði til jarðar nú fyrir stuttu í tilraunaflugi yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu. Tveir flugmenn voru um borð og er annar...
View ArticleÝsuflakið endaði í goggi mávs
„Ég var búinn að sjá máva vera að sigta eitthvað í sjónum og þá kom þessi mávur af mjög löngu færi. Hann stingur sér á bólakaf eftir einhverju og kemur með þetta upp,“ segir Höskuldur B. Erlingsson,...
View ArticleStofnandi Pirate Bay í fangelsi
Gottfrid Warg, einn stofnenda vefsíðunnar Pirate Bay, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hakka sig inn í tölvur tæknifyrirtækisins CSC og ná þar í viðkvæmar upplýsingar líkt...
View ArticleEngu munaði að illa færi á þjóðveginum
Lögreglan segir ökumanninn hafa sýnt af sér mjög ábyrga hegðun og rétt viðbrögð þegar hann kveikti á viðvörunarljósum til að koma merkjum til farþegarútu með tæplega 40 farþega sem kom á eftir....
View ArticleOrmétið lík rotnandi í ferðatösku á svölum lúxusíbúðar
Breskur karlmaður var í dag handtekinn í Hong Kong, grunaður um að hafa orðið tveimur konum að bana. Konurnar fundust í íbúð í betri hverfum Hong Kong borgar. Annað líkið fannst í ferðatösku, rotnandi...
View ArticleHundurinn kom upp um eiganda sinn
Hundurinn Bo kom eiganda sínum í klandur þegar hann kom lögreglu á sporið eftir að eigandinn tók til fótanna. Maðurinn faldi sig í runna þangað til að hundurinn fann hann.
View ArticleNashyrningar æxlast ekki vegna hávaða
Vísindamenn í Texasfylki, Bandaríkjunum, rannsaka nú hvort hljóðmengun gæti verið ein ástæðanna fyrir því að nashyrningar, sem eru í útrýmingarhættu, fjölga sér ekki.
View ArticleFundu fornleifar á Grænlandi
Á ferð sinni um Grænland rákust Ragnar Axelsson og félagar á mannvistarleifar, sem gætu verið frá 15. öld. Þar sem ísinn rymur er sérblað sem fylgdi Morgunblaðinu föstudaginn 31. október. Þar...
View Article