Fékk strax starfstilboð
Íþróttafréttamaðurinn Hans Steinar Bjarnason hefur verið ráðinn til starfa á íþróttadeild Ríkisútvarpsins eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá 365 miðlum. Hann hafði þá unnið hjá fyrirtækinu í nær...
View ArticleHvasst fyrir norðan og austan
Í kvöld og nótt má búast við hvassri vestanátt víðast hvar um norðan- og austanvert landið og vindhviðum, 25-30 m/s við fjöll. Á fjallvegum getur orðið talsvert hvasst, 15-23 m/s.
View ArticleFékk nýtt andlit
Nítján ára gamall Tyrki, Ugur Acar, kom fram opinberlega í dag, en nýtt andlit var grætt á hann fyrir 23 dögum. Acar sagðist vera þakklátur læknum sínum og hann væri mjög ánægður með aðgerðina.
View ArticleMamma ég er lesbía"
Kidda rokk er 38 ára þriggja barna móðir, smiður að mennt sem er að klára nám í félagsráðgjöf. Hún hefur verið gift sömu konunni í 9 ár. Kidda undirbjó sig vel áður en hún kom út úr skápnum gagnvart...
View ArticleBúið að leysa gátuna?
Myndbandið af Lagarfljótsorminum sem hefur farið sigurför um heiminn hefur vakið upp margar kenningar um hvað þarna kunni að vera á ferð. DiscoveryNews telur sig hins vegar hafa leyst gátuna.
View ArticleNeikvæðar horfur fyrir Bretland
Matsfyrirtækið Moody's birti í dag endurskoðað mat á lánshæfi nokkurra Evrópulanda. Í matinu segir að horfur í Bretlandi, Frakklandi og Austurríki séu neikvæðar.
View ArticleUppáhaldskaka Ebbu
Ég borða þessa köku með góðri samvisku enda er hún ótrúlega holl og góð, segir Ebba Guðný um þessa æðislegu döðluköku sem hún gerir í nýjum þætti af PureEbba hér á MBL Sjónvarpi. Hún er svo ótrúlega...
View ArticleFann ekki skot og greip þá hamar
Maðurinn sem myrti þrjár manneskjur í bænum Nutaarmiut á Grænlandi í síðustu viku leitaði árangurslaust að skotum til að hlaða í byssu sína. Talið er að hann hafi drepið fólkið með hamri. Lögreglan...
View ArticleBílastæðagjöld í borginni hækka
Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að beina því til borgarráðs að gjald fyrir bílastæði í miðborginni verði hækkað og að gjaldskyldur tími verði lengdur.
View ArticleTólf evruríki í hættu
Tólf ríki Evrópusambandsins eru í hættu að lenda í nýrri efnahagskrísu einkum vegna skuldastöðu þeirra og skorts á samkeppnishæfni samkvæmt nýrri skýrslu á vegum framkvæmdastjórnar sambandsins sem var...
View ArticleÓmar fékk eitt atkvæði
Við kjör á nýjum bæjarstjóra í Kópavogi fékk Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, eitt atkvæði. Ármann Kr. Ólafsson fékk sex atkvæðum, en sex bæjarfulltrúar mynda meirihlutann.
View ArticleStyðja ekki buddupólitík
Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs létu bóka á bæjarstjórnarfundi sem lauk á ellefta tímanum í kvöld, að sýnt væri að nýr meirihluti ætlaði að ráðast í stórfelldan niðurskurð til að mæta...
View ArticleÍbúðaverðið á uppleið
Umskipti hafa orðið á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðaverð er tekið að hækka á ný eftir verðlækkun í kjölfar efnahagshrunsins.
View ArticleÞrjú innbrot og rúða brotin í bifreið
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um það klukkan hálf tvö í nótt að unglingar væru að brjóta rúðu í bifreið í Rimahverfi en þegar lögreglumenn komu á vettvang voru þeir á bak og burt.
View ArticleGæti haft áhrif á ferðamenn
Það er óhætt að segja að myndskeið af Lagarfljótsorminum goðsagnakennda hafi vakið heimsathygli eftir að það var birtist á vef Ríkisútvarpsins í byrjun febrúar.
View ArticleVísitölur rjúka upp
Helstu hlutabréfavísitölur í Asíu hafa hækkað í dag og þar á meðal Nikkei vísitalan í Tókýó en hún hækkaði um 2,3% og er 9.260,34 stig. Er það hæsta gengi hennar frá því 5. ágúst sl.
View ArticleKonur noti blæjur og minni farða
Stjórnvöld í Afganistan hafa fyrirskipað kvenkyns fréttalesurum og öðrum konum sem koma fram á þarlendum sjónvarpsstöðvum að bera blæju og minni farða. Þá er lögð áhersla á að þær virði íslömsk og...
View ArticleReyna mun oftar sjálfsvíg
Sjálfsvígshugleiðingar og ítrekaðar tilraunir til sjálfsvíga eru margfalt algengari meðal samkynhneigðra unglinga hér á landi heldur en gagnkynhneigðra jafnaldra þeirra.
View ArticleJarðskjálfti í Hong Kong
Jarðskjálfti varð í Hong Kong í dag en mjög sjaldgæft er að skjálftar finnist í borginni. Margir íbúar voru skelkaðir og höfðu samband við yfirvöld. Engar fregnir hafa borist af skemmdum en skjálftinn...
View ArticleÓgnar ekki fjármálastöðugleika
Ljóst er að niðurstaða dómsins mun hafa neikvæð áhrif innan kerfisins, en þó ekki að því marki að það ógni fjármálastöðugleika. Þetta segir í yfirlýsingu frá Fjármálaeftirlitinu um dóm Hæstaréttar í...
View Article