Ósamþykktir mjaðmaliðir settir í Frakka
Franskir skurðlæknar hafa sett ósamþykkta mjaðmaliði í um 650 manns. Liðirnir samræmast ekki kröfum Evrópusambandsins.
View ArticleÞingvallavatn gaf stóra urriða 1. maí
Það var ekki fjölmennt uppá Þingvallavatni í gær enda frekar kalt í veðri og ekki gott að standa lengi í köldu vatninu við þær aðstæður.
View ArticleSnúa aftur til starfa í verksmiðjunum
Framleiðsla vefnaðarvara í Bangladess er aftur komin á skrið en iðnaðurinn hafði legið niðri að miklu leyti eftir að 8 hæða verksmiðjuhús hrundi í síðustu viku. Að minnsta kosti 429 létust í slysinu...
View ArticleUmfram væntingar en tapa 2,1 milljörðum
Icelandair Group tapaði um 18,3 milljón Bandaríkjadollurum á fyrsta hluta ársins, samanborið við 13,2 milljón dollara á sama tíma í fyrra. Þrátt fyrir aukið tap segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri...
View ArticleEitt elsta og virðulegasta borðið
Gamla eikarborðið sem formenn stjórnmálaflokka settust við með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í bókhlöðunni á Bessastöðum í vikunni er líklega það borð á Íslandi sem einna oftast hefur...
View ArticleLækka verð á bensíni
N1 og Atlantsolía hafa í dag lækkað verð á benínlítranum um 3 krónur. Kostar lítrinn hjá Atlandsolíu nú 237,40 krónur og hjá N1 237,60 kr.
View ArticleNýtt kuldamet fyrir maí
Þrjátíu og sex ára gamalt kuldamet fyrir maímánuð er fallið en á Grímsstöðum á Fjöllum mældist 17,6 stiga frost í nótt. Gamla metið er 17,4 stiga frost sem var sett 1. maí árið 1977 á Möðrudal á...
View ArticleSvöruðu til saka fyrir smygl
Sjö karlmenn, sem ákærðir eru fyrir aðild að innflutningi á miklu magni af amfetamíni, svöruðu til saka í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Málið er eitt það stærsta síns eðlis um margra mánaða skeið....
View ArticleSpá auknum fjárfestingum í lok ársins
Gert er ráð fyrir að fjárfestingar hér á landi muni aukast töluvert á síðari hluta ársins og í byrjun þess næsta og að árlegur hagvöxtur næstu árin verði á bilinu 2,5 til 3%. Þetta kemur fram í nýrri...
View ArticleBjarga einstakri þýskri herflugvél
Vinna hefst í dag við að bjarga þýskri herflugvél úr síðari heimsstyrjöldinni af hafsbotni í Ermasundinu út af strönd ensku borgarinnar Kent. Um er að ræða sprengjuflugvél af gerðinni Dornier 17 sem...
View ArticleFjárdráttarmál í Valhöll frestast til hausts
Ólíklegt er að aðalmeðferð hefjist fyrr en í haust í máli Páls Heimissonar, sem gert er að sök að hafa dregið sér 19,4 milljónir króna af kreditkorti á kennitölu Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom fram...
View ArticleLeit afturkölluð - fór úr landi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur afturkallað leit að Eðvarði Guðmannssyni sem lýst var eftir í gær þar sem staðfest hefur verið að hann fór úr landi.
View ArticleStórt skref í mannréttindabaráttu
„Ég held að fólk átti sig betur þegar lengra líður að þetta er verulega stórt skref í mannréttindabaráttunni,“ segir Bjarni Jónsson, varaformaður Siðmenntar, í samtali við mbl.is en félagið fékk í dag...
View Article„Búin að vera gjörsamlega á haus“
Símalínur á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu hafa verið rauðglóandi undanfarna daga út af nýju greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum sem tekur gildi á morgun. Fólk hefur hringt til að...
View ArticleSkörtuðu fögrum neglum
Færustu naglafræðinga landsins sýndu sköpunarverk sín á naglakeppni sem fram fór í dag
View ArticleRáðherra í einn dag
Michaela Biancofiore, sem tók við sem jafnréttismálaráðherra Ítalíu í gær, sagði af sér í dag vegna ummæla sem hún lét falla um samkynhneigða.
View ArticleHarður árekstur á Leirubrú
Harður árekstur varð á milli fólksbíls og jeppa á Leirubrú á Akureyri síðdegis. Að sögn vaktmanns lögreglunnar á Akureyri voru þrír í fólksbílnum, ungt par og 3-4 ára barn. Klippa þurfti ökumann...
View ArticleMetþátttaka í Fossavatnsgöngunni
Keppni í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði lauk í dag, en veður setti strik í reikninginn og þurfti að færa keppnina niður á Seljalandsdal.
View ArticleKenndu börnum að handleika boltann
Harlem Globetrotters heimsóttu Barnaspítala Hringsins í dag en íþróttamennirnir eru komnir til Íslands í fjórða sinn. Sendiherra Bandaríkjanna, Luis E. Arreaga, fylgdi köppunum á spítalann. Kapparnir...
View ArticleByggja viðræður á stefnu Framsóknar
„Við höfum sammælst um þann grundvöll sem við munum byggja viðræðurnar á og það er sú stefna sem við framsóknarmenn boðuðum í kosningunum.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður...
View Article