Lyfjaskortur ekki yfirvofandi á Íslandi
Neyðaráætlun Lyfjastofnunar hefur verið virkjuð vegna kórónuveirunnar COVID-19. Stofnunin hefur skoðað birgðastöðu lyfja í landinu í samráði við birgja og enn sem komið bendir ekkert til þess að...
View ArticleValsmenn upp í toppsætið
Valsmenn eru komnir upp í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta eftir öruggan 33:23-sigur á botnliði Fjölnis á heimavelli í kvöld. Valur er nú með 26 stig, einu stigi meira en Haukar.
View ArticleKrapabylur og fjöldi bíla úti í vegkanti
Krapabylur er nú á Suðurlandi og Suðausturlandi og hafa nokkrir bílar farið þar út af veginum rétt austan við Vík í Mýrdal.
View ArticleHellisheiði og þrengsli lokuð
Hellisheiði og veginum um Þrengslin var lokað á níunda tímanum í kvöld. Versnandi veður er nú í ölum landshlutum og ekkert ferðaveður. Veginum undir Eyjafjöllum að Vík var lokað fyrr í dag vegna veðurs.
View ArticleGert að rífa 20 hæðir af 52 hæða háhýsi
Verktaki sem nýlega reisti 52 hæða háhýsi á Upper West Side í New York gæti þurft að rífa allt að 20 hæðir af 200 metra hárri byggingunni. Dómari við hæstarétt New York-ríkis komst að þessari...
View Article„Mesta hækkun lægstu launa“ sem við höfum séð
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist ekki vera bjartsýnn að lausn náist í kjaradeildu Eflingar og Reykjavíkurborgar í bráð eftir yfirlýsingar Eflingar í kjölfar samningafundarins í dag. Þar sagði...
View ArticleNíu fluttir með sjúkrabíl eftir 4 bíla árekstur
Hópslysaáætlun Vesturlands var virkjuð vegna fjögurra bíla áreksturs sem varð í Melasveit sem er milli Akraness og Borgarness klukkan 20:10 í kvöld. Slys á fólki reyndust ekki eins alvarlegt og í...
View ArticleÖll gistipláss orðin full í Vík
„Hótelin eru orðin full og það er verið að reyna að finna einhverjar kompur til að koma fólki fyrir,“ segir Elías Guðmundsson, eigandi Hótels Kríu og Hótels Víkur, en bæði hótelin eru staðsett í Vík í...
View ArticleÞverneitar fyrir að nota bótox
Mexíkóska leikkonan Salma Hayek birti sjálfu af sér af ströndinni á dögunum. Á meðan margir dáðust að útliti leikkonunnar töldu aðrir leikkonuna vera ónáttúrulega.
View ArticleBurger King kynnir nýjan hamborgara sem myglar
Myglaður matur er ekki eitthvað sem veitingahús myndu stæra sig af – en í þessu tilviki gerir Burger King það með stolti.
View ArticleSegir Stone eiga möguleika á sakaruppgjöf
Donald Trump Bandaríkjaforseti telur að fyrrverandi ráðgjafi sinn Roger Stone eigi „mjög góðan möguleika“ á sakaruppgjöf eftir að hann var dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi.
View ArticleSenda út SMS vegna COVID-19 á Akureyri
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mun á morgun senda út SMS-skeyti úr númeri 112 sem ætluð eru farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar, en skeytið mun innihalda nauðsynlegar...
View ArticleEf makinn ráfar í annað rúm er eitthvað að í sambandinu
Giftu fólki er yfirleitt alls ekki sjálfrátt í slíkum partíum enda dvínar kynferðisleg spenna í hjónaböndum með árunum (eins og allir kannast við) og þá er ofur eðlilegt að missa alveg stjórn á...
View ArticleArnór meiddist í Wolfsburg - góðir sigrar ensku liðanna
Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu meiddist snemma leiks í kvöld þegar Malmö sótti Wolfsburg heim í 32ja liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ensku liðin Arsenal og Wolves...
View ArticleGarún þótti vera besti bjórinn
Árleg útnefning bjórsamfélagsins RateBeer á bestum bjórum ársins var kynnt á dögunum. Venju samkvæmt voru útnefndir sigurvegarar í hverju landi auk þess sem listi yfir bestu brugghús heims var...
View ArticleFimm uppsagnir hjá Isavia
Fimm starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Isavia yfir um mánaðartímabil og segir upplýsingafulltrúi fyrirtækisins það vera hluta af þeim skipulagsbreytingum sem kynntar voru í lok síðasta árs.
View ArticleÍ farbanni vegna kjálkabrots
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að maður skuli sæta farbanni vegna gruns um líkamsárás.
View ArticleForsætisráðherra segir myndbandið skelfilegt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það forgangsmál að setja málefni barna á oddinn. Það sýni myndskeið af hópi ungmenna að ráðast gegn 14 ára dreng með ofbeldi, sem nú er í dreifingu á...
View ArticleLétust í snjóflóði á Svalbarða
Tveir þýskir ferðamenn létust í snjóflóði á norsku eyjunni Svalbarða í dag er þeir voru á ferð í hópi auk leiðsögumanna frá rússnesku ferðaþjónustufyrirtæki. Þyrla gat ekki lent á svæðinu, um 50 km...
View ArticleHópárás á fjórtán ára dreng í Kópavogi
Hópur ungmenna réðst á fjórtán ára dreng við biðstöð Strætó í Hamraborg í Kópavogi í síðustu viku. Spörkuðu þeir í hann og lömdu.
View Article