![Tilgangurinn með stofnun heimavistar er að styðja við aukið jafnrétti til náms óháð búsetu og efnahag.]()
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, kaus í dag ein borgarfulltrúa gegn tillögu um að borgarstjórn samþykkti að beita sér fyrir stofnun heimavistar á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangurinn með slíkri heimavist er að styðja við aukið jafnrétti til náms óháð búsetu og efnahag, að því er fram kemur í bókun meirihlutans.