$ 0 0 Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum á skíðum hófst í dag með keppni í svigi á Akureyri. Aðstæður til keppni voru eins og best verður á kosið; harðpakkað færi og 12 stiga frost.