![]()
Dreginn var út nú síðdegis stærsti vinningur í sögu Happdrættis Háskóla Íslands, 90 milljónir króna. Vinningurinn kom á miða í eigu fjölskyldumanns á sjötugsaldri á höfuðborgarsvæðinu, sem hélt í fyrstu að væri verið að gera eitthvert grín þegar hringt var í hann.