$ 0 0 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann kláran á hlutabréfamarkað að nýju á næsta ári, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2. Sala á litlum hlut gæti skilað ríkissjóði milljörðum króna í tekjur.