$ 0 0 „Ég er búin að vera á Íslandi skemur en 12 klukkustundir og sit á sama veitingastað og Björk,“ skrifar blaðakonan Alexandra Topping sem kom til landsins í vikunni en hún skrifar greinar fyrir breska dagblaðið The Guardian.