![Össur Skarphéðinsson]()
Það yrði ekki aðeins dýrkeypt fyrir orðspor Íslands á alþjóðavettvangi heldur yrði mjög erfitt að taka aftur upp viðræður við Evrópusambandið yrði þeim slitið. Þetta segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Hann segir að það yrði glapræði að slíta viðræðunum.