$ 0 0 Ung bresk kona á ferðalagi um Kasmír-hérað á Indlandi, fannst stungin til bana um borð í húsbát í dag. Lögreglan hefur handtekið 43 ára gamlan Hollending grunaðan um morðið.