$ 0 0 „Þetta er ekkert að fara af í þvotti. Þetta er alvöru. Eins og Ingó,“ segir Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari í Skálmöld en bandið hefur fengið nýja bolasendingu af styrktarbolunum sem eru til að létta undir með félaga þeirra Ingólfi Júlíussyni.