Mikilvægt er að tengja grunnskólanám atvinnulífinu og gera háskólanám áþreifanlegra á efstu stigum grunnskólanna. Þetta segir kennari í Hörðuvallaskóla í Kópavogi þar sem nú er boðið upp á nýstárlegt námskeið fyrir nemendur í 9. og 10. bekk sem nefnist Skapandi verkfræði og forritun.
↧