$ 0 0 Útlaginn sem er grunaður um fjölda innbrota í fjallakofa í Utah undanfarin ár hefur loks verið handsamaður. Hann hefur komist undan lögreglunni í sex ár.