$ 0 0 Þrír Litháar voru dæmdir í tíu til fimmtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir vörslu kókaíns í sumarhúsi í Ölfusborgum. Sá sem fékk þyngsta dóminn var einnig dæmdur fyrir innflutning á efninu.