![]()
Þingflokksfundur Samfylkingarinnar er nú við það að hefjast á Hótel Nordica. Fundarefnið er aðeins eitt; breytingar á ríkisstjórn. Þetta eru engar pólitískar hreinsanir, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar fyrir fundinn.